Bókhald & ráðgjöf

Pappírsvinnan er leiðinleg!
Við vitum að þannig er það fyrir marga, en ekki er svo fyrir okkur. Svo afhverju ekki að láta okkur bara um pappírsvinnuna meðan þú sérð um aðra og skemmtilegri hluta rekstursins. Við tökum að okkur alla hluta bókhaldsins fyrir okkar viðskiptavini, hvort heldur hluta þess eða allt sem að bókhaldinu snýr.
Þjónustan

Bókhald & VSK
Skráning og færsla fjárhagsbókhalds, útreikningur VSK og skil á VSK skýrslum

Launavinnslur
Útreikningur launa, prentun launaseðla, skil á skýrslum vegna staðgreiðslu til Skattsins. Skil á launamiðum.

Framtöl og ársreikningar

Reikningar & innheimta
Prentum út reikninga og sendum á viðskiptavini, tökum einnig að okkur innheimtu á ógreiddum reikningum viðskiptavina.

Gjaldþrot einstaklinga
Aðstoðum fólk og félög að gera sig gjaldþrota þegar það er besta lausnin

Stofnun og slit félaga
Stofnun félaga svo sem ehf og slit á sömu félagaformum.
HUGUM AÐ LAUSNUM, ÞINN HAGUR ER OKKAR TAKMARK


Þú sérð um reksturinn og lætur okkur um pappírsvinnuna, hvort heldur að öllu leiti eða að hluta, á okkar skrifstofu eða þínum vinnustað.
BÓKHALD